Blábankinn Þingeyri

Skrifstofu- og fundaraðstaða í einstöku umhverfi

Aðstaða og tækjabúnaður fyrir fundi
Vinnuaðstaða - skrifborð fyrir allt að 8 manns
Nettenging gengum ljósleiðara
Kaffi aðstaða
Ráðgjöf við að láta hugmynd verða að veruleika


Nánari upplýsingar
Blábankinn - Skapandi samfélag fyrir heiminn og fyrir þorpið

Blábankinn býður uppá tvö ólík rými, annarsvegar samveru og sköpunarrými sem staðsett er á jarðhæð hússins og er aðgangur öllum opin, hvort sem er til að hittast, lesa, vinna eða skapa.

Á efri hæð hússins býður Blábankinn uppá samvinnurými þar sem hægt er að leigja vinnuaðstöðu í björtu og fallegu rými með aðgangi að fundaraðstöðu. Fundaraðstaða er einnig til leigu fyrir staka fundi. 

Á efri hæð Blábankans eru þrjú björt og opin rými sem nýtt eru sem samvinnurými og fundaraðstöðu. Hægt er að leigja aðstöðu til skemmri eða lengri tíma.

Skrifborðsaðstaða Aðstaða fyrir smærri fundi Kaffiaðstaða, og kaffi á almennum opnunartíma Nettenging gegnum ljósleiðara (miðast við almenna skrifstofunotkun) Ráðgjöf og stuðningur við að láta hugmynd verða að veruleika

Blábankinn Þingeyri
Fjarðargötu 2, 470 Þingeyri
Sími: Birta símanúmer
[veffang]

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar