Á Eiðistorgi er góð aðstaða til námskeiða og hópeflis.
Auk þess er búningsherbergi með salernis- og sturtuaðstöðu.
Í anddyri er setustofa og einnig er lítið eldhús.
Rýmið er um samtals 180 fermetrar og það er hægt að skipta því með skilrúmi í tvö samliggjandi rými.