Flatey

Veislusalur og bar á 2. hæð veitingastaðarins Flatey

Rúmar allt að 50 manns
22 við langborð fyrir minni hópa
Tilboð á pizzum og drykkjum fyrir hópa
Ljúffeng pizzuhlaðborð fyrir hópa
Flott hönnun falleg lýsing
Hljóðkerfi fyrir tónlist
Fjölbreyttir notkunar möguleikar
Fyrirtækjahópar, reunion, afmæli
Fermingaveislur með pizzu-þema
Sjónvörp fyrir kynningar, myndbönd og fleira


Nánari upplýsingar
Á Grandagarði við Reykjavíkurhöfn er hinn margrómaði veitingastaður Flatey Pizza. Staðurinn hefur sannarlega slegið í gegn með einstaklega ljúffengum pizzum og flottu yfirbragði.

Nú hefur verið opnaður veislusalur á efri hæð staðarins með sætum fyrir allt að 40 manns. Þar er mögulegt að vera með langborð fyrir smærri hópa.

Í miðju salarins er stór og flottur bar, sem einnig nýtist sem framreiðsluborð.

Gott hljóðkerfi er á staðnum, sjónvörp og lýsing til að skapa mismunandi stemningu eftir tilefni.

Staðurinn hentar mjög vel fyrir þá sem vilja koma saman í miðbænum og fá veitingar og drykki á góðu verði með sal út af fyrir sig.

Mögulegt er að vera með pizzuhlaðborð og drykki á tilboði og opinn bar eftir ákveðinn tíma.

Einnig að vera með dagveislur með pizzu þema.Staðurinn hentar fyrir reunion, afmæli, fyrirtækjahópa og skólahópa þar sem góður matur, drykkir og tónlist miðast við gott partý.

Einnig hentar salurinn mjög vel fyrir veislur á daginn eins og t.d afmæli, fermingarveislur.

Flatey
Grandagarður 11, 101 Grandi, Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar