aðstaðan er ekki lengur í útleigu
á www.salir.is getur þú fundið aðra þjónustu í staðinHótel Ísland býður upp á 129 herbergi sem sum hver bjóða upp á útsýni yfir nálægustu fjallgarða höfuðborgarinnar.
Heilsan er í fyrirrúmi og er því staðsetning hótelsins kjörin fyrir þá sem kjósa hreyfingu utandyra í Laugardalnum, sem er eitt stærsta íþrótta- og afþreyingasvæði Reykjavíkur.
Heilsa & Spa er fullkominn staður til að ná jafnvægi á huga, líkama og sál. Lúxus heilsulindin inniheldur heitan og kaldan pott, flotlaug og gufubað í afslappandi og endurnærandi andrúmslofti.
Allir gestir okkar fá aðgang að líkamsræktarsalnum okkar og þeir sem hafa áhuga á jóga tímum eru velkomnir til að skrá sig í opna jóga tíma á meðan á dvöl stendur.
Upplýsingar um jógatímana eru veittar í móttökunni við innritun. Við bjóðum upp á einkajóga-námskeið ef þess er óskað.
Á hótelinu má einnig finna snyrtistofu, nuddara, sjúkraþjálfara, ýmiskonar séhæfða læknisþjónustu á vegum Klínikurinnar og Hárklínik.
Nánari upplýsingar á heimasíðu okkar http://heilsaogspa.is
Hótel Ísland leggur mikið upp úr gæðum íslenskra hráefna við matreiðslu. Boðið er upp á morgunverð og kvöldverð alla daga á veitingastaðnum okkar níu.
Hótel Ísland leggur mikið upp úr gæðum íslenskra hráefna við matreiðslu. Boðið er upp á morgunverð og kvöldverð alla daga á veitingastaðnum okkar níu.
Hádegisverður er borinn fram á virkum dögum.
Fyrir hópa bjóðum við upp á sérpanntanir á veitingastað eða í sal.
Fyrir hópa bjóðum við upp á sérpanntanir á veitingastað eða í sal.