Ásbyrgi fundarherbergi

Fundarherbergi með góðu næði

12 manns við fundarborð
Flatskjár með HDMI tengi
Flettitafla og tússtafla
Kaffiveitingar að óskum
Veitingastaður á efrihæð
Heilsulind með gufu og heitum laugum á hæðinni
Fjölnota æfingarými á hæðinni
Gisting
Bílastæði aftanverðu við hótelið
Gengið beint inn á hæðina


Nánari upplýsingar
Ásbyrgi er 12 manna fundarherbergi á neðstu hæð Hótels Íslands. Bílastæði eru aftan vil hótelið og þaðan er gengið inn á hæðin og í salinn.

Í salnum er flatskjár með HDMI tengi til að tengja við tölvu ásamt tússtöflu og flettitöflu.

Á efrihæð er góður veitingastaður en einnig er hægt að fá kaffiveitingar í fundarherbergið eftir óskum.

Á hæðinni er notaleg heilsulind með gufubaði og heitum laugum og fjölnota æfingaherbergi.

Hótel Ísland er notalegt heilsuhótel þar sem vellíðan, þægilegt yfirbragð og gott viðmót er í fyrirrúmi. Það er því næg gisting í boði fyrir þá sem á því þurfa að halda.

Aðstaðan er því fullkomin fyrir þá sem þurfa gott næði til vinnu en geta síðan staðið upp teygt úr sér og fengið sér hádegismat í nýju umhverfi og endað daginn saman í heilsulindinni.
Ásbyrgi fundarherbergi
Ármúli 9 108 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar