Veislur Hótel Ísland

Salurinn er ekki í útleigu

80 manns í sæti
110 manns í standandi veislur og móttökur
Einstaklega góð aðstaða til að bera fram veitingar
Falleg lýsing og hlýlegt yfirbragð
Gott aðgengi
Vandað veislueldhús með fjölbreyttar veitingar
Hljóðkerfi fyrir tal og tónlist - þráðlaus hljóðnemi
Myndvarpi og stórt sýningartjald í salnum
Heilsulind á neðri hæð, ásamt æfingasal og fundarsölum
Gisting á góðu verði fyrir hópa


Nánari upplýsingar
Veislusalurinn á Hótel Íslandi er einstaklega hlýlegur og fallegur.  Salurinn er á jarðhæð og aðkoman einföld og þægileg.  Við anddyrið er veitingastaður og bar og þaðan er gengið inní veislusalinn.

Salurinn er sérhannaður fyrir fundi og veisluhöld. Lýsing er þægilegt og góð dagsbirta. Í salnum er stórt sýningartjald og skjávarpi, ásamt hljóðkerfi fyrir tal og tónlist. Í salnum er þráðlaus hljóðnemi.

Vandað veislueldhús er á á Hótel Íslandi sem býður uppá gott úrval af veitingum. Pinnamat, hlaðborð og margrétta veislumat allt eftir tilefni.

Hótel Ísland er 129 herbergja heilsuhótel þar sem vellíðan, þægilegt yfirbragð og gott viðmót er í fyrirrúmi. Þar er næg gisting í boði fyrir þá sem á því þurfa að halda.

Á neðri hæð er fjölnota æfingasalur og heilsulind með gufu og heitum laugum. Þar er fundarherbergi fyrir 12 manns og fundarsalur fyrir 60 manns og stórt opið rými með dagsbirtu sem sem gjarnan er notað er fyrir móttökur fyrirlestra og fundi.


Veislur Hótel Ísland
Ármúli 9 108 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort