Minör salurinn - Granda

Fjölnota salur í miðbænum fyrir veislur viðburði, leigist án veitinga

Salur við miðbæ Reykjavíkur
Leigist út án veitinga
Hentar fyrir fjölbreytta viðburði
Fundarherbergi inn af salnum
Bar og framreiðsluborð í salnum
Stólar og borð fyrir allt að 60 manns
Gróft og spennandi umhverfi
Næg bílastæði
Flatskjár
Salur er á 2. hæð en ekki lyfta


Nánari upplýsingar
Minör salurinn er fjölnota salur fyrir veislur og viðburði, sem leigist út án veitinga.

Salurinn hefur gróft og spennadi yfirbragð og góða lofthæð með er barborði sem hentar fyrir framreiðslu á veitingum.

Í salnum eru stólar og borð fyrir 60 manns og flatskjár fyrir þá sem þess þurfa.

Inn af salnum er rúmgott  fundar eða vinnuherbergi
þar sem allt að 12 manns getur setið við borð.

MINØR salurinn er staðsettur á Granda við miðbæ Reykjavíkur, (fyrir ofan Jógastöðina Sólir.) og er hluti af vinnuaðstöðu MINØR.

Minör salurinn - Granda
[Gata] 101 Reykjavik
Sími: Birta símanúmer
[veffang]

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar