JCI salurinn Þingholtum

Ódýr og góður salur fyrir fundi, námskeið, kynningar og koktailboð

Mjög góð staðsetning í miðbæ Reykjavíkur
Litið eldhús og kaffiaðstaða í salnum
Myndvarpi og sýningatjald
Hentar vel fyrir kennslu og námskeið
Góður salur fyrir fyrirlestra og fundi
30 manns í skólastofuuppstillingu
Hentar vel fyrir standandi móttöku og kokteil


Nánari upplýsingar
Í Þingholtunum er góður salur fyrir fundi, fyrirlestra og námskeið. Salurinn er í húsi JCI á Islandi að Hellusundi 3.

Salurinn er því mjög vel staðsettur fyrir þá sem vilja vera í miðborg Reykjavíkur í göngufæri við veitingastaði og hótel.

Salurinn er L-laga sem skiptist upp í fundarhluta og kaffi aðstöðu. Tvær hurðar eru inní salinn þannig að minna ónæði hlýst af ef gestir koma á mismunandi tíma á meðan fyrirlestri eða fundi stendur.

Góð salernisaðstaða er í anddyri við innganginn.

Húsið er mjög virðulegt og fallegt en komið er að viðhaldi.

Salurinn hentar sem fyrr segir mjög vel fyrir fundi, fyrirlestra námskeið og kennslu.

Einnig er leitað eftir félagasamtökum, hópum eða einstaklingum sem vantar aðstöðu með reglulegu millibili.


JCI salurinn Þingholtum
Hellusundi 3 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
[veffang]

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar