Bíósalur í miðbænum

Glæsilegur bíosalur í miðbænum með bar og veitingum

Háskerpu myndgæði á breiðtjaldi
Hallandi sæti
Fullkomið hljóðkerfi
Aðstaða fyrir skyggnusýningar (Power Piont) á breiðtjaldi
Ræðupúlt
þráðlaust net
Bar
Veitingastaður, Bar
Leyfilegt að taka með veitingar í bíosal


Nánari upplýsingar
Í miðbæ Reykjavíkur, að Tryggvagötu 11, er nú  boðið uppá frábæra aðstöðu til kvikmyndasýninga og fundarhalda, með góðum veitingastað og bar.

Salurinn tekur 60 manns í sæti og er búinn háskerpu (HD) sýningabúnaði ásamt fullkomnu hljóðkerfi.

Í anddyri salarins er bar og bjartur veitingasalur Icelandic Fish and Chips, með aðgengi beinnt inn af götu.

Salurinn er mjög spennandi kostur fyrir kynningar, fundi, námskeið, kvikmyndasýningar, móttökur, starfsmannaskemmtanir og fleira.


Bíósalur í miðbænum
Tryggvagata 11 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
volcanohouse.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar