Gisting Hótel Viking

55 herbergi frá eins manns til 6 manna

Nánari upplýsingar
Á Hótel Víking eru 54 vel búin og glæsileg herbergi með sturtu, salerni, kaffivél, hárþurrku, sjónvarpi og þráðlausu interneti. 

Í anddyri hótelsins er tölva með aðgang að netinu til afnota fyrir gesti.  

Vestnorrænt þema er á bak við hönnun herbergjanna í efri hæðinni og í neðri hæð eru herbergin í anda Víkinga. 

Nýlega var tekinn í notkun heitur pottur í glæsilegum bakgarði hótelsins.  Gestir hótelsins hafa frjálsan aðgang að pottinum og geta þar slakað á í rólegu og rómantísku umhverfi eftir annir dagsins.

Hægt er að leigja baðsloppa á hótelinu.  Sumarið 2012 voru byggð 14 smáhýsi sem eru staðsett við hliðina á Fjörukránni og á móti Hotel Viking.

Í hverju húsi geta verið allt uppí 6 manneskjur.  Hótelið er með 55 herbergi samtals frá einstaklings herbergjum upp í sexmanna herbergi.


Gisting Hótel Viking
Strandgata 55 220 Hafnarfjörður
Sími: Birta símanúmer
[veffang]

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar