Fyrirtæki og fundir - Hótel Hlíð

Góð fundaraðstaða og gisting á fallegu sveitahóteli í nágrenni Reykjavíkur

Bjartur og fallegur fundarsalur
Fullbúið eldhús og ljúffengar veitingar
Myndvarpi og tjald
Hljóðkerfi fyrir tal og tónlist
21 herbergi á hótelinu
Stutt frá Reykjavík - um 35 mín akstur
Bar og setustofa


Nánari upplýsingar
Hótel Hlíð er fallegt sveitahótel með góðum veislu- og fundarsal, þægilegri gistingu og ljúffengum veitingum.

Hótelið er í hlíðum Heillisheiðar um 7 km. frá Hveragerði og Þrengslavegamótun, mitt á milli Þorlákshafnar og Hveragerðis. Um 35 mín. akstur frá Reykjavík.

Salurinn tekur um 100 manns í sæti og um 150 í standandi móttökur og veislur.

Salurinn hentar því vel í fyrirtækjaferðir, fundi, ráðstefnur, fyrirlestra og námskeið.

Hótel Hlíð er góður kostur fyrir einstaklinga og hópa sem vilja gista á fallegum stað stutt frá höfuðborgarsvæðinu fyrir sanngjarnt verð.

Fyrirtæki og fundir - Hótel Hlíð
Hjallakróki 816 Ölfus
Sími: Birta símanúmer
[veffang]

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar