Afmæli í skemmtigarðinum

Mingolf, Lasertag og leikir fyrir börn og unglinga

Spennandi og skemmtilegir leikir
Hentar krökkum frá 6 ára aldri
Fyrir börn og unglinga
Ævitýralegt minigolf
Spennandi lasertag leikir
Lasertag og pizza í barnaafmæli
Tilboðsverð fyrir hópa


Nánari upplýsingar
Minigolf í skemmtigarðinum
Minigolf í skemmigarðinum hentar vel fyrir afmæli 6 til 13 ára krakka.

Það er gaman að bjóða Bekknum og vinum  í ævintýralegt afmæli í Sjóræningjalandinu og í Íslandshringnum.

Samtals eru spilaðar 36 brautir. sem tekur um 2 tíma. Lágmarksfjöldi eru 10 börn. Tilvalið að fá sér pizzu og gos eftir góðan leik.

Lasertag og barnaafmæli
Lasertag er skemmtilegir mjög fjörugir og auðveldir leikir sem hentar öllum hópum.

Það er hægt að bjóða öllum bekknum og vinum í æsispennandi lasertagleik og leigja völlinn bara fyrir ykkur. Lágmarksfjöldi 10 börn.

Tilvalið er síðan að enda afmælið á pizzu og drykk. Foreldrum er frjálst að mæta með afmælisskraut.

Skemmtigarðurinn í Grafarvogi

býður uppá fjölbreitta afþreyingu fyrir hópa, barnaafmæli, fjölskyldudaga, hópefli, fyrirtækjadaga ofl. Einnig er hægt að leigja Ketilskálann fyrir veisluhald.

Hér má skoða nánari upplýsingar um Skemmtigarðinn í Grafarvogi


Afmæli í skemmtigarðinum
Gufunesi 112 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
skemmtigardur.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View Larger Map

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar