Hafnarhús tónleikar

Fyrir einstaka stemningu í spennandi umhverfi

Rúmgóður salur með mikilli lofthæð
Fjölbreyttir notkunnarmöguleikar
Hljóðkerfi fyrir tal og einfaldan tónlistarflutning


Nánari upplýsingar
• Gólfflötur 500 m².
• Lofthæð um 12 metrar.

Búnaður
• Tjald yfir portið svart eða hvítt.
• Svartar hliðar ef myrkva þarf alveg.
• 80 hvítir stólar (Sjöan eftir Arne Jacobsen).
• Pallar 4 stk. 1.25 x 2.00 m hver ásamt tröppu og plíseringum.
• Meyer hljóðkerfi fyrir einfaldan tónlistarflutning, málþing, fyrirlestra og ræðuhöld.
• Færanlegir hátalarar á fótum.
• Stand-míkrófónar, Shure Beta – Audix i5 Dynamic og Audix SCX-25 Cardioid.
• Hljóðkerfið er ekki gert fyrir útiportið, leigutaki getur stækkað kefið ef vill.
• Borð-míkrófónar, 6 stk.
• Ræðupúlt

Fjöldi gesta
• Standandi, 1400 gestir.
• Sætisuppröðun, 500 gestir.
• Í sæti með hringborðum, 320 gestir.
• Í sæti með langborðum, 450 gestir.

Þjónusta

Gestir geta notið þeirra sýninga sem eru í söfnunum, með eða án leiðsagnar á íslensku eða ensku, en semja þarf sérstaklega um það.

Listasafnið sér um þrif fyrir og eftir viðburði

Tengd rými

Anddyri og gangar á fyrstu hæð leigjast í flestum tilfellum með útiportinu. Einnig er hægt að stækka rýmið með því að opna í fjölnotasal, sem er með 100 m² gólfflöt.

Hafnarhús tónleikar
Tryggvagata 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.listasafnreykjavikur.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View Hafnarhús á www.salir.is in a larger map
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar