Tapas barinn veitingastaður

Þú getur valið þína eigin veislu fyrir hópinn

Tapas snittur
Tapas spjót
Getum útvegað þjóna
Getum útvegað borðbúnað
Frábær kostur fyrir hvers kyns viðburði


Nánari upplýsingar
Spánverjar búa að ríkri tapas-hefð sem endurspeglar hinn spænska lífsstíl. Að borða Tapas er að borða frjáls frá reglum og stundaskrám. Tapas er fyrir þá sem vilja njóta lífsins og eiga notalegar stundir með góðum vinum.

Veisluþjónusta Tapas barsins er frábær kostur fyrir hvers kyns veislur og viðburði.

Við erum með mjög fjölbreytta tapas rétti sem þú getur raðað saman að vild, lágmark 10 stk af hverjum rétti. Tapas á snittu og tapas á spjóti kosta 290 kr. stykkið.

Við gerum tilboð í veislur, stórar sem smáar með eða án vínveitinga og þjónustu. En rétt er að taka fram að við bjóðum einungis upp á veisluþjónustu utan veitingasals. Allar veislur pantaðar á netinu þarf að bóka með sólahrings fyrirvara.

Tapas barinn veitingastaður
Vesturgata 3b 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
tapas.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar