Húnabúð fyrir fundinn

Rúmgóður salur með góðu hljóðkerfi

Allt að 130 í sæti
Allur borðbúnaður fylgir en dúkar leigðir út
Gott dansgólf
Móttökueldhús með stórum ísskáp leirtaui og hnífapörum
Hljóðtengi fyrir síma eða tölvu
Þráðlaus míkrafónn og öflugt hljóðkerfi
Piano á staðnum
Kaffivél, eldavél og ofn


Nánari upplýsingar
Salurinn er í húsnæði félags Húnvetninga að Skeifunni 11, 108 Reykjavík.  Salurinn er á 3. hæð og með lyftu.  Húsið skiptist í veislusal, kaffieldhús, bar, forstofu og salerni. 

Komið er inn i forstofu þar sem eru fatahengi og klósett. Salurinn er mjög bjartur og hefur einstaklega góða aðstöðu fyrir hvers konar skemmtiatriði eða annan flutning.

Gott bílastæði er fyrir framan húsið og gott aðgengi.
Hljóðkerfið er mjög gott og húsið er fjarri íbúðabyggð. 

Móttökueldhús með stórum ísskáp, uppþvottavél og helstu áhöldum.

Einn til tveir starfsmenn fylgja ávallt sal gegn gjaldi + þrif í lokin. 

Salurinn leigist út án veitinga og er með leyfi til kl. 03:00 um helgar. 

Getum annast dinner- og danstónlist eftir þörfum og höfum milligöngu um léttar veitingar upp í fyrsta flokks veisluþjónustu á sanngjörnu verði

Salurinn hentar vel fyrir fundi, ráðstefnur, námskeiðahald, kynningar og fleira.

ATH: Húnabúð býðst nú á verulega lækkuðu verði fyrir kaffiveislur og kynningar/fyrirlestra frá 12 - 18 alla virka daga!


Húnabúð fyrir fundinn
Skeifan 11 108 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
[veffang]

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View Húnabúð veislusalur á www.salir.is in a larger map
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar