Húnabúð - Lokað

Salur hættur útleigu

Fallegur salur miðsvæðis í Reykjavík
Allt að 130 í sæti
Borðbúnaður fylgir en dúkar leigðir út
Móttökueldhús með stórum ísskáp leirtaui og hnífapörum
Hljóðtengi fyrir síma eða tölvu
Þráðlaus miíkrafónn og öflugt hljóðkerfi
Gott dansgólf - Piano á staðnum
Karaoke gegn aukagjaldi
Mixer og sviðsmónitor gegn aukagjaldi
Kaffivél, eldavél og ofn


Nánari upplýsingar
Húnabúð er ekki lengur í útleigu
Vinsamlega skoðið aðra sali á www.salir.is


Þessi vinsæli salur er í Skeifunni 11a, 108 Reykjavík. Salurinn er á 3. hæð, með lyftu og góðu aðgengi fyrir hjólastóla.
Komið er inn i forstofu þar sem eru fatahengi og salerni fyrir fatlaða og ófatlaða. Salurinn er mjög bjartur með innbyggðum bar og góðri aðstöðu fyrir hvers konar skemmtiatriði eða annan flutning.

Salurinn hentar vel fyrir hópa að 130 manns.

Gott bílastæði er fyrir framan og í nágrenni hússins og gott aðgengi. Hljóðkerfið er óvenju öflugt og húsið er fjarri íbúðabyggð.

Móttökueldhús er til staðar með stórum ísskáp, uppþvottavél og helstu áhöldum.

Einn til tveir starfsmenn fylgja ávallt sal gegn gjaldi + þrif í lokin.

Hægt er að panta uppdekkningu og frágang fyrir þrif gegn aukagjaldi og einnig býðst afsláttur af veitingum frá Kokkunum veisluþjónustu fyrir þá sem leigja salinn, allt frá kökum og tapas smáréttum upp í hlaðborð.

Salurinn leigist út án veitinga og er með leyfi til kl. 03:00 um helgar.

Leigjendum er heimilt að koma með eigið áfengi og nota bar til að afgreiða gesti skv. óskum hvers og eins.  Ekki er rukkað sérstakt tappagjald.

Jafnframt getur Húnabúð séð um að selja gestum drykki, sé þess óskað. Ákveða þarf fyrirkomulag við bókun.

Salurinn hentar vel fyrir brúðkaupsveislur, árshátíðir, skírnarveislur, fermingar, afmæli, þorrablót, jólahlaðborð, erfidrykkjur, fundi og kynningar.

©www.salir.is

Húnabúð - Lokað
Skeifan 11 108 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View Húnabúð veislusalur á www.salir.is in a larger map