Hótel Rangá fyrir ráðstefnur, fundi og veislur
Hótel Rangá hefur frá upphafi boðið upp á þægilega fundaaðstöðu á annarri hæð hótelsins.
Frábær aðstöða fyrir ráðstefnur og fundi fyrir ríflega 100 manns og veitingaaðstöðu fyrir 200 manns á tveimur hæðum með aðgangi að lyftu.

Nýi veitingastaðurinn okkar er með útsýni yfir árbakka Eystri-Rangár og á efri hæðinni, með tveimur ráðstefnusölum, nýtur stórkostlegt útsýni yfir eldfjöll og jökla sín til fulls.

Öll aðstaðan er útbúin nýjustu tækjum og eru veggir og loft viðarklædd sem gefur hlýlegt og vinalegt andrúmsloft. Einnig getum við boðið upp á fundaaðstöðu í svítunum okkar og stærri herbergjum.

Hótel Rangá - fundarsalur.
44 manns - Hella
Glæsileg fundaraðstaða, á 4 stjörnu lúxus sveitahóteli. Skoða.
Hótel Rangá - fundarsalur.
72 manns - Hella
Glæsileg fundaraðstaða, á 4 stjörnu lúxus sveitahóteli. Skoða.
Hótel Rangá veislusalur
72 manns - Hella
Glæsileg aðstaða, á 4 stjörnu lúxus sveitahóteli. Skoða.
Ný mynd:
(155px bannerar)
(648px mynd)
Hótel Rangá veislusalur
72 manns - Hella