Kríunes við Elliðavatn
Kríunesið er sannkallaður herragarður, staðsettur við vatnabakkann á nesi sem gengur út í Elliðavatnið í landi Vatnsenda. þar er að finna frábæra veislu- og fundaraðstöðu, góð hótelherbergi, lúxus svítur. Í húsinu eru flottar stofur með frábæru útsýni. Á kríunesi er boðið uppá ljúffengar veitingar.  

Umhverfið er rómuð náttúruperla og stendur Kríunesið á 2ja hektara landi, sem hefur að geyma m.a. fallegan lund umkringdan hávöxnum trjám. Vík gengur að lundinum en þar er bryggja og bátar sem hægt er að fá leigða.
Kríunes - við Elliðavatn
60 manns - Kríunesi Vatnsenda
Glæsilegur veislu- og fundarsalur í einstöku umhverfi,... Skoða.
Ný mynd:
(155px bannerar)
(648px mynd)
Kríunes - við Elliðavatn
60 manns - Kríunesi Vatnsenda