Hótel Holt
Höfðinglegir veislu og fundarsalir


Hótel Holt er fyrsta flokks hótel staðsett í Þingholtunum aðeins í 5 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur. Hótel Holt er eitt virtasta hótel landsins og hefur verið leiðandi á sviði veitinga og framreiðslu allt frá opnun þess árið 1965.

Íslensk listaverk prýða öll herbergi hótelsins og hið sama gildir um veitingastaðinn, barinn, koníaksstofuna og ráðstefnu- og veislusalinn Þingholt. Á Hótel Holti er að finna eitt stærsta listaverkasafn í einkaeigu á  Íslandi og húsið á engan sinn líka hér á landi.


Hótel Holt - Þingholt
60 manns - Reykjavik
Höfðinglegur veislusalur og fundarsalur í miðbæ... Skoða.
Hótel Holt Bókaherbergið
19 manns - Reykjavík
Allt að 19 manns á stórt hringborð og 40 manns... Skoða.
Hótel Holt Gamli bar
12 manns - Reykjavík
Notalegt fundar eða veisluherbergi fyrir allt að... Skoða.
Hótel Holt Kjarvalsstofa
15 manns - Reykjavík
Veilsu- og fundarherbergi sem tekur allt að 15 manns... Skoða.
N񠭹nd:
(155px bannerar)
(648px mi𪵭yndir)